Fótavafning
Ábreiða – Light Mesh Sheet

Fótavafninga og ábreiða er gott að nota bæði fyrir og eftir reiðtúra. Góð hugmynd er að byrja með að lónsera hestana með ábreiðuna, svo leyfa þeim að standa með ábreiðuna í 30 mínútur og þá eru hestarnir tilbúnir til vinnu. Einnig er mælt með að nota ábreiðuna og fótavafningana eftir reiðtúr, til þess að koma í veg fyrir það að hestarnir ofkælist.

Þú finnur okkur á Landsmót hestamanna hjá Icehest.com

Hálskragi sem festist í ábreiðuna

Nýjung: Spariábreiða

Gull-lituð ábreiða með eins keramíkvirkni og í hin. Einungis sérpantanir.