Hundakápu – sérpantanir

Máta lengd á baki frá hálsrót til skott

Þessar skvísur nota sínar kápur mikið Tara silky terrier á 11 ári. Æfir hundafimi og tel ég að kápan hafi bjargað henni. Fer alltaf i hana fyrir og eftir æfingar of er alsæl

“Ástæðan fyrir því að ég keypti hundakápuna er sú að tíkinn er kominn með los í mjaðmir og var farinn að haltra og verða stíf í hreyfingum þegar kalt var úti. ég nota kápuna aðallega þegar við erum að fara að hreyfa okkur úti og einnig ef hún þarf að vera einhvern tíma í bilnum.

Ég sé þó nokkrun mún á að henni eftir að ég fór að nota kápunni, hún er ekki eins stíf í hreyfingum og heltið hefur minkað.” Octavia f. Brault