Hálskraginn var hannaður í samvinnu við sænska hópinn ”Pisksnärten” sem er endurhæfingarfélag fyrir fólk með whiplash-áverka.

Að aftan hlífir kraginn hnakkavöðvan. Það er mjög mikilvægt fyrir fólk með whiplash áverka þar sem mikið af sársaukanum kemur frá þeim vöðva.

Hálskraginn með frönskum rennilás þekur hnakkann og efstu hryggjarliðina af brjósthryggurinn. Oftast er fyrst og fremst hugsað um hálsliðina við whiplash áverka en það er mjög algengt að sársauki sé einnig í efri búk.

Hálskraginn er hnepptur með frönskum rennilás að framan. Notið hálskragana sem næst húðinni.

Kraginn, sem er einstök vefnaðarvara með innbrenndu keramik sem endurvarpar líkamshita í formi hitageislunar, eykur svæðisbundið blóðflæði og hefur góð verkjastillandi áhrif.

Kraginn er alveg frábær fyrir aumar (stifar) herðar og hnakka. Ef þú ert með vöðvabólgu eða þér er bara hrollkalt þá er uplagt að setja kragana á þig og eftir skamma stund finnur maður muninn.

Hvort sem þú ert með vöðvabólgu, hrollkalt eða á leið í útivist er þetta frábært fyrir þig.

Hafdís Júlía Hannesdóttir

“Ég nota BackOnTrack bol og kraga mjög mikið þegar ég er að kenna.

Þá hafa þessar flíkur hjálpað mér við að halda réttu (góðu) hitastigi á hálsinum.

Ég er minna rám eftir að ég fór að nota BackOnTrack.

Kraginn er alveg frábær fyrir aumar (stifar) herðar og hnakka. Kraginn losar um vöðvaspennu.

Mæli hiklaust með BackOnTrack fyrir bæði menn og hesta.”
Sigrún Sig Reiðkennari

Ég nota hálskragann, leggings og hanskana. Hanskarnir hafa hjálpað mér ótrúlega mikið þar sem ég er með liðagigkt. Ég er mikið útivið og stunda ýmsar teugndir af útivist.

Áður en ég byrjaði að nota hanskana þjáðist ég af fingrum sem dofnuðu og stífnuðu upp í kulda en í hönskunum frá BackOnTrack líður mér mikið betur og ég hef mun meiri hreyfanleika í fingrunum.

Ég fer hvergi án hanskana minna.

Kristina Andersson