
ALEXANDER ÞÓR.
Vilt þú koma þér í form? Jafnvel breyta um lífstíl og læra betur á líkamann þinn. Þá get ég hjálpað þér!
Ég heiti Alexander og er lærður einkaþjálfari.
Áhuginn minn hefur alltaf verið á heilbrigðum lífstíl og fitness.
Markmiðið mitt er að hjálpa sem flestum að bæta lífstíl sinn og styrkja líkama og sál.
Hvort sem það er að:
– Styrkjast og stækka vöðvamassa.
– Styrkjast og stækka vöðvamassa.
– Bæta styrk og snerpu fyrir aðrar íþróttir.
– Eða hreinlega koma þér í betra form og auka þolið.
Hvað er innifalið í fjarþjálfun hjá iform?
-Líkamsstöðumat
-Æfingar program sérsniðið hverjum og einum
-Matarprogram sér sniðið hverjum og einum
-Hvatning og stuðningur
-Regluleg samskipti þar sem farið er yfir markmið og fylgst með árangri
-Fitumæling, ummálsmæling og þyngdarmæling hálfsmánaðarlega.
-Læra að leggja grunninn að hollum lífstíl.
Ég tek einnig að mér keppnisþjálfun fyrir fitness mót.
Progröm hjá mér eru sér sniðin eftir þínum líkama og markmiðum.
Ég trúi því að til að halda sér í góðu formi allan ársins hring eigi maður að hafa gaman að ferlinu og hafa þetta sem lífstíl.
Ég legg mikla áherslu á fjölbreyttan, hollan og góðan mat svo að ferlið sé mun skemmtilegra.
Þó svo að ræktirnar séu lokaðar, þá er ég með heima æfingar progröm í boði svo að ÞÚ getur byrjað strax!
Eftir hverju ertu að bíða?
FJARÞJÁLFUN
14.900
á mánuði
FJARÞJÁLFUN
35.900
3 mánuðir
KEPPNISÞJÁLFUN
20.000
á mánuði